Verðskrá

Pole Sport hefur tekið upp nýtt skráninga kerfi, við erum ekki lengur með námskeið heldur velur þú hversu oft þú vilt æfa í viku. Þegar þú hefur valið fjölda skipta í viku skráir þú þig í þá tíma sem þig langar að mæta í og þú getur valið mismunandi tíma í hverri viku.

Nú getur þú byrjað að æfa hvenær sem er, hvort sem það er í byrjun mánaðarins, um hann miðjan eða í lokinn. Þú ræður!

Erfiðleikastig:

Ekki er leyfilegt að fara í erfiðari tíma en þú hefur leyfi fyrir, ef þú veist ekki í hvaða tíma þá átt að fara í þá geturu talað við þjálfara eða skoðað hvaða grunn þú þarft að hafa í námskeiða lýsingunni.

Verð:

Verð fyrir alla tíma fer eftir meðlimakorti hvers og eins, ekki er rukkað meira fyrir 1,5 kls en 1 klst. Hagstæðasta meðlimakortið er Unlimited staðgreitt árskort en þá er hver tími undir 1.000 kr.

Skráning:

Núna þurfa allir nemendur að skrá sig á hvern tíma og greiða fyrirfram en ef þig langar mæta án þess að skrá þig þá er hægt að mæta og greiða stakan tíma. ATH! Ekki er er hægt að mæta og láta þjálfara “taka skipti” af meðlimakortinu.

Viltu koma og prufa?

Eða mæta í stakan tíma?

Stakur tími – 2.900 kr.

 

Námskeið (gildistími 30 dagar)

Þú skráir þig í þá tíma sem þú vilt mæta í, hægt er að velja misnunandi tíma í hverri viku.

1x í viku – 9.900 kr. (2.575 kr. per tíma)

2x í viku – 14.900 kr. (1.863 kr. per tíma)

3x í viku – 16.800 kr. (1.408 kr. per tíma)

4x í viku – 18.900 kr. (1.181 kr. per tíma)

5x í viku – 20. 900 kr. (1.045 kr. per tíma)

Unlimited – 22.900 kr. (undir 1000 kr.- á tíma klst.)

 

Langtímakort

3x í viku

180+ dagar – Verð á mánuði – 14.900 kr. (bóka í afgreiðslu Pole Sport eða í tölvupósti)

365 dagar – 159.000 kr.

 

Unlimited (ótakmörkuð mæting á öll námskeið)

180+ dagar – Verð á mánuði – 19.900 kr. (bóka í afgreiðslu Pole Sport eða í tölvupósti)

365 dagar – 189.900 kr.

Innifalið með Unlimited:

  • Ótakmarkaðir æfingatímar í stundatöflu.
  • 5-25% afsláttur af völdum workshopum
  • 10% afsláttur af öllum vörum
  • 10% afsláttur af stökum einkatímum
  • 20% afsláttur af hópeflum

Klippikort

Þú ert með svegjanlegan gildistíma á kortinu þínu og þú velur hvaða tíma þig langar að mæta í.

Þú ert ekki bundin við að taka áhveðið marga tíma í viku.

5 tímar / 30 dagar – 13.450 kr. (2.590 kr. per tíma)

10 tímar / 60 dagar – 17.800 kr. (2.090 kr. per tíma)

15 tímar / 90 dagar – 28.350 kr. (1.890 kr. per tíma)

20 tímar / 120 dagar – 33.800 kr. (1.690 kr. per tíma)

 

 

Æfingatímar

Hægt er að bóka sig á æfingatíma á stundatöflunni. (ath. 1 manneskja á hvert áhald)

Verð fer eftir meðlimakorti hvers og eins, einnig er hægt er að greiða stakan tíma.

 

VIP – 24/7 aðgangur

(bóka í afgreiðslu Pole Sport eða í tölvupósti)

Stakur mánuður

14.900/9.900 kr.-

6+ mánuðir – Verð á mánuði

12.900/7.900kr.-

 

Einkatímar 

1 klst – 6.000 kr.

1 klst – (2 mannseskur) 8.800 kr.

(Fáðu tilboð ef þú vilt fá fleiri en 1 einkatíma)

 

Einkaþjálfun

Fáðu tilboð í þjálfun sem hentar þér!

 

Fitu & ummálsmæling

1 mæling – 1.500 kr.-