Um Pole Sport

Pole Sport var stofnað árið 2011 og hefur verið starfrækt síðan þá. Pole Sport er elsta Pole Studio landsinns. Við er staðsett í Stangarhyl 7 og erum í 250 fm húsnæði með stórum góðum sal, með setustofu, afgreiðslu og stærstu súlubúð landsinns. Í Pole Sport eru skiptiklefar fyrir bæði kynin með þremur sturtum í báðum klefum. Pole Sport leggur mikið upp úr því að aðstaðan sé þægileg og heimilisleg.